Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 25. febrúar 2010 kl. 13:42

Dreifing Víkurfrétta tefst vegna ófærðar - blaðið er á vf.is

Dreifing Víkurfrétta fór úr skorðum í morgun vegna ófærðarinnar.
Er búist við að ekki takist að ljúka henni að fullu fyrr en í fyrramálið, samkvæmt upplýsingum frá Póstinum. Beðist er velvirðingar á þessu. Þeir sem vilja skoða blaðið á netinu geta fundið það á forsíðu vf.is eða smellt hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024