Dregur úr vindi í kvöld
Í morgun var norðaustanátt, víða 13-20 m/s og éljagangur eða skafrenningur, en skýjað að mestu á Suður- og Suðvesturlandi og yfirleitt þurrt. Hlýjast var 4 stiga hiti á Vatnsskarðshólum, en kaldast eins stigs frost víða norðvestantil.
Viðvörun
Gert er ráð fyrir stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Austurdjúpi, Færeyjadjúpi, Suðausturdjúpi og Suðurdjúpi.
Skammt SV af Færeyjum er 980 mb lægð sem þokast suðvestur, en yfir Grænlandi er hægt vaxandi 1037 mb hæð.
Veðurhorfur á landinu ásamt viðvörun !
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Viðvörun: Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á suðaustanverðu landinu og Miðhálendinu. Norðan- og norðaustan 13-18 m/s, en 18-23 á miðhálendinu og suðaustanlands. Éljagangur eða skafrenningur norðan- og austanlands, en skýjað með köflum og stöku él suðvestantil. Fer heldur að draga úr vindi í kvöld. Norðaustan 10-15 á morgun og stöku él, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti 0 til 5 stig sunnanlands, en annars vægt frost.
Viðvörun
Gert er ráð fyrir stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Austurdjúpi, Færeyjadjúpi, Suðausturdjúpi og Suðurdjúpi.
Skammt SV af Færeyjum er 980 mb lægð sem þokast suðvestur, en yfir Grænlandi er hægt vaxandi 1037 mb hæð.
Veðurhorfur á landinu ásamt viðvörun !
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Viðvörun: Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á suðaustanverðu landinu og Miðhálendinu. Norðan- og norðaustan 13-18 m/s, en 18-23 á miðhálendinu og suðaustanlands. Éljagangur eða skafrenningur norðan- og austanlands, en skýjað með köflum og stöku él suðvestantil. Fer heldur að draga úr vindi í kvöld. Norðaustan 10-15 á morgun og stöku él, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti 0 til 5 stig sunnanlands, en annars vægt frost.