Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dregur úr frosti á morgun
Laugardagur 2. febrúar 2008 kl. 10:06

Dregur úr frosti á morgun

Veðurhorfur við Faxaflóa
Norðaustan 3-8 m/s, en 8-13 síðdegis. Léttskýjað og frost 10 til 20 stig, en frost 0 til 8 stig á morgun, kaldast í uppsveitum.
Spá gerð: 02.02.2008 09:59. Gildir til: 03.02.2008 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á mánudag:
Stíf norðan átt og snjókoma um landið austanvert. Dálítil él norðvestantil, en heldur hægari vindur og léttskýjað um landið suðvestanvert. Frost víða 0 til 6 stig.

Á þriðjudag:
Stíf vestlæg átt og él, en snjókoma um landið norðaustanvert. Frost 0 til 8 stig.

Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:
Suðvestlæg átt og víða snjókoma eða él, en úrkomuminna norðaustan- og austanlands. Fremur kalt í veðri.
Spá gerð: 02.02.2008 08:35. Gildir til: 09.02.2008 12:00.

Af www.vedur.is

 

VF-mynd/Elg

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024