Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dregur úr frosti á morgun
Laugardagur 20. janúar 2007 kl. 09:53

Dregur úr frosti á morgun

Klukkan 6 var NA átt, víða 8-15 m/s, en hægari breytileg átt á Norður- og Austurlandi. Snjókoma eða él nyrst á landinu, en léttskýjað sunnantil. Hlýjast var 2 stiga hiti á Vestfjörðum, en kaldast 14 stiga frost í Straumsvík. Lýsing gerð 20.01.2007 kl. 06:54
 
 
---------- Veðrið 20.01.2007 kl.09 ----------
   Reykjavík      Heiðskírt                 
   Stykkishólmur  Snjóél                    
   Bolungarvík    Snjóél                    
   Akureyri       Snjóél                    
   Egilsst.flugv. Alskýjað                  
   Kirkjubæjarkl. Léttskýjað                
   Stórhöfði      Skýjað                    
------------------------------------------------

Yfirlit
Við Færeyjar er 971 mb lægðasvæði sem þokast SA, en hægfara 1021 mb hæðarhryggur S af Hvarfi er á A-leið. Yfirlit gert 20.01.2007 kl. 09:16


Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 8-18 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Snjókoma eða él norðantil, en áfram bjartiviðri S-lands. Lægir og dregur úr úrkomu fyrir norðan undir kvöld. Hæg NV-læg átt og þurrt að kalla á morgun. Frost 0 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
 
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Norðaustan 3-10 m/s, hvassast á annesjum. Bjartviðri og stöku él nyrst, en léttskýjað á morgun. Frost 1 til 12 stig, kaldast í uppsveitum. Dregur úr frosti á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024