Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Draumurinn kom - og fór
    Farangursrýmið er örlítið stærra en á að venjast í flugvélum...
  • Draumurinn kom - og fór
    Séð aftan á vélina. Þarna var hávaðarok frá hreyflunum sex.
Sunnudagur 13. nóvember 2016 kl. 14:58

Draumurinn kom - og fór

Úkraínska ofurflutningavélin, Antonov AN-225, Mriya, eða Draumurinn kom til Keflavíkurflugvallar um kvöldmatarleitið í gærkvöldi á leið sinni vestur um haf. Vélin tók aðflug yfir Njarðvík og lenti svo örugglega.
 
Eftir að hafa tekið eldsneyti var tekið á loft að nýju með næsta viðkomustað í Kanada en áfangastaður vélarinnar er í Chíle.
 
Meðfylgjandi myndskeið var tekið á Keflavíkurflugvelli þegar vélin kom. Myndir: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024