Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dráttartaug komin í bátinn
Fimmtudagur 20. nóvember 2008 kl. 17:34

Dráttartaug komin í bátinn



Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom nú fyrir stundu dráttartaug í Gímsnes GK-555 sem varð vélarvana skammt undan Sandvík á Reykjanesi nú síðdegis. Ekkert amar að skipverjum. Landhelgisgæslan koma Grímsnesinu til bjargar í gær þegar vél þess bilaði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024