Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dragnótatógið er fundið!
Á myndinni má sjá hvar tógið liggur í fjörunni en myndina tók ljósmyndari Víkurfrétta með flygildi um liðna helgi.
Laugardagur 29. október 2022 kl. 09:47

Dragnótatógið er fundið!

Veiðarfæri eru rándýr búnaður og því getur verið bagalegt að tapa veiðarfærum í hafið. Einhver dragnótabáturinn hefur tapað tóginu í Garðsjónum nýverið. Flest af því sem fer í hafið skolar upp á land og þannig hefur dragnótatóginu skolað á land við Helgarétt (Lambastaðarétt) um 100 metra frá byggðasafninu á Garðskaga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024