Dofinn í helgarumferðinni
Tveir ökumann voru í fyrrinótt kærðir fyrir meinta ölvun við akstur. Annar í Keflavík hinn í Grindavík. Þá var einn ökumaður kærður í fyrrinótt fyrir akstur undir áhrifum deyfandi lyfja í Keflavík.
Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut. Mældist hann vera á 117 km. hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.
Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut. Mældist hann vera á 117 km. hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.