Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dálítil súld seint í dag
Svona er skýjafar yfir Reykjanesbæ kl. 09.
Föstudagur 15. apríl 2016 kl. 08:59

Dálítil súld seint í dag

Hæg breytileg átt á dag við Faxaflóa, en vestan og suðvestan 3-10 síðdegis, skýjað og dálítil súld. Hiti 3 til 8 stig.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hægviðri og léttskýjað, en suðvestan gola og dálítil súld seint í dag. Sunnan kaldi og rigning með köflum á morgun. Hiti 0 til 8 stig, segir á vef Veðurstofunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024