Mánudagur 21. desember 2015 kl. 09:07
Dálítil snjókoma með köflum
Austlæg átt 3-10 m/s og dálítil snjókoma með köflum við Faxaflóa í dag, en 5-13 í kvöld. Vægt frost. Lægir, styttir upp og kólnar á morgun.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Austan 3-10 m/s og dálítil slydda eða snjókoma með köflum. Hiti um frostmark. Hægviðri og úrkomulítið á morgun.