Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dálítil rigning öðru hverju í dag
Miðvikudagur 11. maí 2005 kl. 09:33

Dálítil rigning öðru hverju í dag

Klukkan 6 var norðvestlæg átt, víða 5-10 m/s austanlands, en suðaustan 5-10 suðvestantil. Léttskýjað norðavestantil en skýjað annars staðar og skúrir eða él norðaustanlands. Svalast var 2 stiga frost á Reykjum í Hrútafirði, en hlýjast 6 stiga hiti á nokkrum stöðum við sjóinn sunnantil.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-10 m/s og dálítil rigningu öðru hverju. Hæg austan- og norðaustanátt síðdegis og þurrt að kalla. Hiti 5 til 10 stig.

Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024