Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dagskrá íbúafundar í Grindavík
Fimmtudagur 2. mars 2006 kl. 14:59

Dagskrá íbúafundar í Grindavík

Búið er að skipuleggja dagskrá íbúaþings í Grindavík laugardaginn 4. mars n.k. milli klukkan 11.00 og 14.00 í Grunnskóla Grindavíkur. Dagskrá fundarins er sem hér segir:

1. Kl. 11.00-11.15
Fjármál og rekstur bæjarins. Umsj. Ólafur Örn Ólafsson

2. Kl. 11.15. -11.30
Íþrótta- og æskulýðsmál. Umsj. Pétur Guðmundsson og Pálmi Ingólfsson
a. Deiliskipulag.
b. Æskulýðs- og forvarnarmál.

3. Kl. 11.30 – 11.45
Skipulags- og byggingarmál. Umsj. Sigurður Ágústsson og Pétur Bragason
a. Aðalskipulag.
b. Ný hverfi.
c. Gamli bærinn.
d. Víðihlíð.
e. Hesthúsahverfi.

4. Kl. 11.45 -12.00
Öldrunar og hjúkrunarmál. Umsj. Nökkvi Már Jónsson
a. Föndur aldraðra í Víðihlíð
b. Dagvist aldraðra
c. Heimaþjónusta

5. Kl. 12.00-12.15
Skólamál. Umsj. Guðmundur Pálsson
a. Mötuneyti.
b. Skólastefna.
c. Rammasamningur.
d. Nýr grunnskóli.
e. Nýr leikskóli.

Hádegissnarl í boði bæjarstjórnar kl.12.15-12.45.

Kl. 12.45 – 13. 30 Skipt í stofur.
- stofa 207 íþrótta og æskulýðsmál, fundarstjóri Pétur.
- stofa 208 Skipulags- og byggingarmál, fundastjóri Sigurður Ágústsson
- stofa 203 Öldrunar og hjúkrunarmál, fundarstjóri Nökkvi Már Jónsson
- stofa 204 Skólamál, fundarstjóri Guðmundur Pálsson
- stofa 201 Önnur málefni Grindavíkur, fundarstjóri Ólafur Örn Ólafsson.

Kl. 13.30 Safnast á sal aftur. Ritarar kynna helstu niðurstöður þessara fimm hópa.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024