Dagný Alda leiðir lista VG í Reykjanesbæ
Dagný Alda Steinsdóttir leiðir lista VG í Reykjanes fyrir sveitastjórnarkosningarnar þann 26. maí. Listinn var samþykktur á félagsfundi í nýrri kosningamiðstöð VG í Keflavík á Hafnargötu 6 í gærkvöld.
Framboðslisti VG í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018.
1. Dagný Alda Steinsdóttir, innanhúsarkitekt
2. Áslaug Bára Loftsdóttir, verkefnastjóri
3. Þórarinn Steinsson, yfirverkstjóri
4. Ragnhildur Guðmundsdóttir, kennari og námsráðgjafi
5. Karl Hermann Gunnarsson, tæknifræðinemi
6. Linda Björk Kvaran, líffræðingur
7. Pálmi Sturluson, öryrki
8. Oddný Svava Steinarsdóttir, nemi listaháskólinn
9. Þorvarður Brynjólfsson, læknir
10. Júlíus Júlíusson, félagsliði
11. Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður
12. Gunnar Marel Eggertsson, skipasmíðameistari
13. Ása Rakel Ólafsdóttir, þjónustufulltrúi
14. Guðbjörg Skjaldardóttir, sérfræðingur
15. Sigurður Guðjón Sigurðsson, verkefnastjóri
16. Ægir Sigurðsson, jarðfræðingur
17. Þórunn Friðriksdóttir, félagsfræðingur
18. Hólmar Tryggvason, húsasmíðameistari
19. Ragnar Þór Ágústson, kennari á eftirlaunum
20. Agnar Sigurbjörnsson, verkamaður
21. Gunnar Sigurbjörn Auðunsson verkamaður og bóndi
22. Ólafur Ingimar Ögmundsson, bílstjóri