Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 17. nóvember 1999 kl. 23:14

DAGLEGT BRAUÐ ÁLFTANNA

Álftirnar sem halda til á tjörninni á Fitjum hafa ekki átt sjö dagana sæla undanfarnar vikur. Miklar holræsaframkvæmdir hafa raskað ró þeirra, þó ekki svo mikið að þær hafa ekki flúið af hólmi. Daglega mætir fólk á Fitjarnar með brauð í poka til að færa þessum glæsilegu íbúum Fitjanna í svanginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024