Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 19. ágúst 1999 kl. 22:18

D-VAKTIN SENDIR REYKMERKI

Indjánar voru þekktir fyrir reykmerki til forna. Slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli hafa haldið við þessum sið og þegar hann hangir heiðskýr í nokkra daga senda þeir á Vellinum veðurguðunum reykmerki til að þakka fyrir góða veðrið. Hér er það D-vaktin sem sendi þetta myndarlega merki til himins. VF-myndir: hbb
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024