Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 15. maí 2002 kl. 08:27

Colin Powell og Halldór Ásgrímsson ræða framtíð varnarsamstarfs

Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra Íslands, sitja nú fund í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík, þar sem m.a. verður til umræðu framtíð varnarsamstarfs þessa tveggja ríkja.Nánar verður greint frá fundinum á eftir, en blaðamannafundur fer fram nú í níunda tímanum. Halldór Ásgrímsson sagði þennan fund vera einn lið af óformlegum viðræðum um framtíð varnarsamningsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024