Clinton millilenti á Keflavíkurflugvelli
Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafði viðdvöl á Keflavíkurflugvelli í morgun, þar sem hann lenti á átunda tímanum á leið sinni til Færeyja.
Þar heldur hann fyrirlestur í Norræna húsinu í Færeyjum ásamt Hans Blix, fyrrum yfirmanni vopnaeftirslits Sameinuðu þjóðanna. hann yfirgefur svo Færeyjar í kvöld.
Á meðan viðdvöl hans stóð hér á landi hitti hann fyrir Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi Carol Van Voorst.
Þar heldur hann fyrirlestur í Norræna húsinu í Færeyjum ásamt Hans Blix, fyrrum yfirmanni vopnaeftirslits Sameinuðu þjóðanna. hann yfirgefur svo Færeyjar í kvöld.
Á meðan viðdvöl hans stóð hér á landi hitti hann fyrir Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi Carol Van Voorst.