Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Byrjaðir að toga í skipið
Fimmtudagur 4. júní 2009 kl. 16:24

Byrjaðir að toga í skipið


Varðskip reynir þessa stundina að toga fjölveiðiskipið Sóleyju Sigurjóns GK af strandstað við innsiglinguna í Sandgerði. Skipið tók niðri snemma í morgun. Lítil hætta var á ferðum en til öryggis var hluti áhafnarinnar fluttur í land með björgunarbátum Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Skipið er vel skorðað en það hallar um 35 gráður á strandstaðnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024