Miðvikudagur 28. mars 2018 kl. 12:33
Bylgja ráðin aðstoðarskólastjóri í Sandgerði
Bylgja Baldursdóttir hefur verið ráði aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Sandgerði, þetta kemur fram í fundargerð frá bæjarráði Sandgerðis þann 15. mars sl. Tvær umsóknir bárust um starfið, frá Bylgju Baldursdóttur og Lilju Dögg Friðriksdóttur.