Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Byggja geymsluhús við golfvöllinn
Föstudagur 15. júní 2018 kl. 10:05

Byggja geymsluhús við golfvöllinn

Bæjarstjórn Sandgerðis hefur samþykkt samning Sandgerðisbæjar við Golfklúbb Sandgerðis um uppbyggingu vélageymslu á Kirkjubólsvelli.
Þá samþykkti bæjarstjórn  viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð níu milljónir króna vegna verkefnisins.

Sandgerðisbær greiðir stærsta hluta byggingarinnar og notar m.a. til þess tryggingabætur vegna geymsluhúsnæðis sem eyðilagðist í bruna í Sandgerði fyrir nokkrum misserum.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

 

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25