Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 17. maí 2001 kl. 10:57

Bygging brimvarnargarðs í Grindavík

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti fyrir skömmu að taka tilboði Suðurverks hf um að reisa brimvarnargarða.
Áætlað er að verkið hefjist 19. júlí nk. og ljúki fyrir september 2002. Verkið er talið kosta rúmlega 145 milljónir. Þá samþykkti Hafnarstjórn að taka tilboði Brimstáls í stiga og lagfæringar á bryggjukanti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024