Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Búist við víðtækum lokunum
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 13. febrúar 2020 kl. 14:49

Búist við víðtækum lokunum

Vegagerðin hefur gefið út upplýsingar um mögulegar lokanir þjóðvega á morgun vegna veðurs. Óvissustigi hefur verið lýst yfir föstudaginn 14. febrúar og búast má við víðtækum lokunum. Athugið að um er að ræða áætlun um líklegan tíma lokana.

Reykjanesbraut yrði lokað frá kl. 01 til kl. 14 á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grindavíkurvegi yrði lokað frá kl. 01 til kl. 13 á morgun.

Suðurstrandarvegi yrði lokað frá kl. 01 til kl. 14 á morgun.