Búist við stormi víða um land síðdegis
Snemma í morgun var sunnan strekkingur og víða rigning, en þurrt A-lands. Hiti 3 til 13 stig, hlýjast á Seyðisfirði.
Yfirlit
NV af Jan Mayen er 982 mb lægð á norðausturleið, en yfir Bretlandseyjum er 1040 mb hæð. 300 km SA af Hvarfi er vaxandi 978 mb lægð sem fer NNA.
Veðurhorfur á landinu ásamt viðvörun !
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Viðvörun: Búist er við stormi víða um land síðdegis. Spá: Vaxandi sunnanátt, víða 18-23 m/s síðdegis. Rigning, einkum S- og V-lands og hiti 7 til 15 stig, hlýjast á N- og A-landi. Suðvestan 15-23 og skúrir eða él á morgun, en hægari og úrkomulítið norðaustantil. Kólnandi veður.
Mynd: Veðrið um kl. 06:00 í morgun
Yfirlit
NV af Jan Mayen er 982 mb lægð á norðausturleið, en yfir Bretlandseyjum er 1040 mb hæð. 300 km SA af Hvarfi er vaxandi 978 mb lægð sem fer NNA.
Veðurhorfur á landinu ásamt viðvörun !
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Viðvörun: Búist er við stormi víða um land síðdegis. Spá: Vaxandi sunnanátt, víða 18-23 m/s síðdegis. Rigning, einkum S- og V-lands og hiti 7 til 15 stig, hlýjast á N- og A-landi. Suðvestan 15-23 og skúrir eða él á morgun, en hægari og úrkomulítið norðaustantil. Kólnandi veður.
Mynd: Veðrið um kl. 06:00 í morgun