Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 5. desember 2002 kl. 08:40

Búist við stormi

Í dag er búist er við stormi víða um land. Vaxandi suðaustanátt með morgninum, 18-23 m/s og talsverð rigning sunnan- og vestanlands nálægt hádegi, en síðar einnig norðan- og austantil. Suðlægari og skúrir vestantil í kvöld. Hiti 5 til 12 stig að deginum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024