Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Búist við smá vætu
Mánudagur 6. ágúst 2007 kl. 11:15

Búist við smá vætu

Veðurspáin fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 m/s í dag en suðaustanátt í kvöld og á morgun. Skýjað og dálítil súld með köflum. Hiti 10 til 16 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:


Á miðvikudag:
Suðaustanátt, víða 3-8 m/s og súld eða rigning sunnan- og vestanlands, en annars yfirleitt léttskýjað. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast á Norðurlandi.

Á fimmtudag og föstudag:
Austlæg eða breytileg, 3-8 m/s. Skýjað en úrkomulítið, en bjart með köflum vestanlands. Hiti svipaður.

Á laugardag:
Norðlæg eða breytileg átt og víða bjart.
Áfram milt í veðri, en fremur svalt við N-ströndina.

Á sunnudag:
Hæglætisveður og milt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024