Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Búist við allt að 20 stiga hita
Þriðjudagur 26. júlí 2016 kl. 10:10

Búist við allt að 20 stiga hita

Blíða næstu daga

Búist er við því að veðurblíðan sem hefur gert vart við sig í morgun muni halda sínu striki næstu þrjá dagana. Búist er við 20 stiga hita næstu tvo daga auk þess sem það verður mjög sólríkt og hægur vindur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024