Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Búið að loka Reykjanesbraut
Þriðjudagur 16. desember 2014 kl. 12:19

Búið að loka Reykjanesbraut

Ófært vegna hálku og skafrennings.

Búið að er loka Reykjanesbraut vegna ófærðar. Mikil hálka og skafrenningur er á brautinnu og ekkert ferðaveður víða á Suðvesturhorninu í augnablikinu. Björgunarsveitir verða áfram í viðbragðsstöðu. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024