Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bubbatónleikum frestað
Föstudagur 24. október 2008 kl. 16:09

Bubbatónleikum frestað



Tónleikar Bubba sem áttu að vera í DUUShúsum í kvöld er frestað um óákveðin tíma. Bubbi er óhæfur til að spila, hann rann í hálku og meiddist á hönd.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024