Brynja hættir sem skólastjóri Myllubakkaskóla
Reykjanesbær hefur auglýst stöðu skólastjóra Myllubakkaskóla lausa til umsóknar. Brynja Árnadóttir, núverandi skólaskólastjóri, lætur af störfum á næstunni er hún fer á eftirlaun.
Starf skólastjóra felst í stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans.
faglegri forystu skólans og að stuðla að framþróun í skólastarfi.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2010 og umsóknarfrestur er til og með 4. apríl n.k.