Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bryggjuhúsið opnar fjóra sýningarsali í vor
Laugardagur 25. janúar 2014 kl. 09:22

Bryggjuhúsið opnar fjóra sýningarsali í vor

- Sýningarsalir á þremur hæðum.

Starfsemi Duushúsa í Reykjanesbæ verður með svipuðu sniði í ár og síðustu ár. Þó verður mun meira sýningarrými opnað á árinu. Stærsta breytingin í ár verður að Bryggjuhúsið opnar 31. maí með sína fjóra sýningarsali á þremur hæðum og fjölgar sýningum og viðburðum í takt við það.  

Í Duushúsum eru sýningar, tónleikar, fyrirlestrar o.fl. menningarviðburðir.



Frá framkvæmdum í Bryggjuhúsinu.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024