Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bruni í Grindavík- Sprenging í fiskimjölsverksmiðjunni
Miðvikudagur 9. febrúar 2005 kl. 15:44

Bruni í Grindavík- Sprenging í fiskimjölsverksmiðjunni

Talsverður eldur hefur brotist út í fiskimjölsverksmiðju Samherja í Grindavík. Fregnir eru enn óljósar en sjónarvottur tjáði Víkurfréttum að sprenging hafi orðið í húsinu og er bálið mikið. Brunavarnir Suðurnesja eru á leið á vettvang og munu Víkurfréttir greina betur frá málinu innan tíðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024