Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 6. júlí 2001 kl. 09:58

Brunavarnir taka lán fyrir tækjum

Stjórn Brunavarna Suðurnesja (BS) hefur samþykkt að taka að láni fjölmyntalán hjá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands. Lánið er til tveggja ára að upphæð 16 milljónir króna. Lánið á að nota til að greiða fjárfestingar á bílum og búnaði. Formanni BS og slökkviliðsstjóra hefur verið falið að ganga frá láninu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024