Brunaliðið heimildarmynd
Það var sannkallað fjör í Njarðvíkurskóla í dag en þar var verið að taka upp heimildarmynd á vegum Landsbjargar sem sýna á í öllum skólum landsins. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út en í myndinni átti að hafa kveiknað í skólanum og sá slökkviliðið um að rýma skólann. Njarðvíkurskóli varð fyrir valinu af rúmlega 200 skólum á landinu og var Gylfi Guðmundsson skólastjóri að vonum stoltur yfir því.
Smellið hér til að sjá myndir!
Tökur á myndinni halda áfram í dag og næstu daga. En meðal tökustaða er slökkvistöðin í Keflavík.
Smellið hér til að sjá myndir!
Tökur á myndinni halda áfram í dag og næstu daga. En meðal tökustaða er slökkvistöðin í Keflavík.