Föstudagur 28. apríl 2000 kl. 09:29
Brunaboð frá Stóru-Vogaskóla
Lögreglan og Slöllvilið Brunavarna Suðurnesja fóru í útkall í Vogana í nótt vegna brunaboðs frá Stóru-Vogaskóla.Ekki reyndist um eld að ræða, heldur hafði hiti frá leirbrennsluofni sett brunaviðvörðunarkerfið í gang.