Brú milli „austurs og vesturs“ í Leifsstöð
Starfsmenn á 3. hæð flugstöðvarinnar njóta þeirra forréttinda að geta horft af göngubrú yfir fríhafnarsvæðið í flugstöðinni þegar þeir rölta milli austur- og vesturhluta byggingarinnar, yfir barnum í brottfararsalnum!
Myndin sýnir hvernig brúin sjálf lítur út. Brúin tengir annars vegar saman skrifstofurými Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) og hins vegar þann hluta hússins þar sem eru skrifstofur sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli og Flugmálastjórnar, auk mötuneytis starfsfólks.
Af vef flugstöðvarinnar.
Myndin sýnir hvernig brúin sjálf lítur út. Brúin tengir annars vegar saman skrifstofurými Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) og hins vegar þann hluta hússins þar sem eru skrifstofur sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli og Flugmálastjórnar, auk mötuneytis starfsfólks.
Af vef flugstöðvarinnar.