Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brú milli „austurs og vesturs“ í Leifsstöð
Miðvikudagur 10. maí 2006 kl. 08:57

Brú milli „austurs og vesturs“ í Leifsstöð

Starfsmenn á 3. hæð flugstöðvarinnar njóta þeirra forréttinda að geta horft af göngubrú yfir fríhafnarsvæðið í flugstöðinni þegar þeir rölta milli austur- og vesturhluta byggingarinnar, yfir barnum í brottfararsalnum!

Myndin sýnir hvernig brúin sjálf lítur út. Brúin tengir annars vegar saman skrifstofurými Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) og hins vegar þann hluta hússins þar sem eru skrifstofur sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli og Flugmálastjórnar, auk mötuneytis starfsfólks.

Af vef flugstöðvarinnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024