Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brotist inn í yfirgefið sjúkrahús
Mánudagur 15. desember 2008 kl. 08:37

Brotist inn í yfirgefið sjúkrahús



Enn og aftur var brotist inn í byggingu 710 á Vallarheiði, sem er gamla hersjúkrahúsið í gær, sunnudag. Litlar skemmdir voru unnar í þetta sinn en lögreglan biður þá, sem hafa orðir varir við mannaferðir við bygginguna að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndir innan úr gamla hersjúkrahúsinu á Keflavíkurflugvelli. Það stendur nú autt og þar er engin verðmæti að finna og öll lyf hafa fyrir löngu verið fjarlægð. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson