Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brotist inn í tvo bíla
Fimmtudagur 27. maí 2004 kl. 09:59

Brotist inn í tvo bíla

Brotist var inn í tvær bifreiðar í Keflavík í gær. Úr annarri var stolið geisladiskum og smápeningum, en veski hvarf úr þeirri seinni.

Þá var einn ökumaður staðinn að því að keyra réttindalaus og tveir voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024