Samkaup hluthafafundur
Samkaup hluthafafundur

Fréttir

Brotist inn í íbúð í Njarðvík
Föstudagur 27. október 2006 kl. 09:22

Brotist inn í íbúð í Njarðvík

Á áttunda tímanum í gærkvöld var lögreglu  tilkynnt um innbrot í íbúð í Njarðvík.  Íbúðin er á fyrstu hæð og var farið inn með því að spenna upp svalahurð um hábjartan daginn á meðan íbúarnir voru í vinnu. Stolið var fartölvu af gerðinni Fujitsu Siemens, vídeótæki, Sony stafrænni myndavél og fleiri tækjum.  Ekki er vitað hver þarna var að verki og lögregla rannsakar málið.

Bílakjarninn
Bílakjarninn