Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brotist inn í hús við Sjafnarvelli
Þriðjudagur 2. ágúst 2005 kl. 09:24

Brotist inn í hús við Sjafnarvelli

Skömmu eftir kl. 20:00 í gær var lögreglu tilkynnt um innbrot og þjófnað í íbúðarhúsnæði við Sjafnarvelli í Reykjanesbæ.  Farið hafi verið inn um glugga með því að spenna upp lausafag.  Atburðurinn átti sér stað um helgina.  Erlendum gjaldmiðli, Evru, var stolið að upphæð um 90.000 íslenskra króna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024