Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Brotist inn í bíla í nótt
Fimmtudagur 17. mars 2011 kl. 16:48

Brotist inn í bíla í nótt

Einhverjir óprúttnir aðilar brutust inn í bíla í leit að verðmætum í Heiðarhverfinu í Reykjanesbæ síðastliðna nótt. Grunsamlegar mannaferðir hafa verið í þessu hverfi síðustu daga en bílarnir sem umræddir einstaklingar komust í, voru ólæstir. Lögreglan vill því brýna það sérstaklega fyrir fólki að læsa bílunum sínum og ekki skilja verðmæta hluti eftir sýnilega í bílunum

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024