Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brotist inn í bíl í iðnaðarhúsnæði
Þriðjudagur 1. febrúar 2005 kl. 09:53

Brotist inn í bíl í iðnaðarhúsnæði

Brotist var inn í iðnaðarhúsnæði á Sjávargötu í Sandgerði um helgina og þar inni var brotist inn í bifreið sem stóð inn í húsinu. Hátölurum, bassakeilu og geislaspilara var stolið úr bifreiðinni. Tilkynnt var um innbrotið til lögreglunnar í Keflavík í gærmorgun.
Í gærkvöldi var tilkynnt um skemmdarverk í félagsmiðstöðinni Hvammi við Suðurgötu í Keflavík en þar höfðu fimm póstkassar verið brotnir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024