Krónan
Krónan

Fréttir

Brotist inn í bíl í Grindavík
Fimmtudagur 23. mars 2006 kl. 09:34

Brotist inn í bíl í Grindavík

Brotist var inn í bifreið í Grindavík á þriðjudagsnótt og úr henni stolið geislaspilara. Mælaborð bifreiðarinnar var skemmt eftir ódæðismennina en ekki er vitað hverjir voru að verki.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25