Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brotist inn í bát við Njarðvíkurhöfn
Mánudagur 2. maí 2005 kl. 19:01

Brotist inn í bát við Njarðvíkurhöfn

Lögreglan í Keflavík var kölluð að Njarðvíkurhöfn í morgun en brotist hafði verið inn í Tjaldanes GK sem þar lá við festar. Farið hafði verið í lyfjageymslu skipsins og einhverju af lyfjum stolið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024