Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brotist inn í Álnabæ
Föstudagur 24. nóvember 2006 kl. 09:24

Brotist inn í Álnabæ

Brotist var inn í verslunina Álnabæ við Tjarnargötu í Keflavík í nótt og þaðan stolið um 8 til 10 þúsund krónum í 50 og 100 kr. mynt.

þjófurinn var á bak og burt þegar lögregla kom á staðinn en hann hafði komist inn með því að brjóta stóra rúðu í framdyrum og svo spennti hann upp peningakassa í afgreiðslu þaðan sem hann tók skiptimyntina.

Málið er í rannsókn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024