Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

British Airways hefur áætlunarflug til Íslands
Föstudagur 5. ágúst 2005 kl. 11:04

British Airways hefur áætlunarflug til Íslands

Breska flugfélagið British Airways hefur áætlunarflug milli Gatwick í London og Reykjanesbæjar í mars á næsta ári, fyrsta flugið verður þann 26. mars 2006. Flogið verður daglega fimm sinnum í viku. Verð á farmiðum verður frá 22.990 krónum með sköttum.

Frekari upplýsingar um fargjöld og dagsetningar eru að finna á vefsetri British Airways.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024