Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 16. nóvember 2001 kl. 10:28

Brimvarnargarðurinn tilbúinn fyrir áramót

Framkvæmdir við brimvarnagarðinn vestan megin, ganga vel að sögn Odds Thorarensens byggingafulltrúa Grindavíkurbæjar. ,,Garðurinn er orðinn 240 metrar en hann á að verða 280 m. Framkvæmdum við hann lýkur á þessu ári og þá byrjum við strax á eystri garðinum en hann á að verða 300 metra langur. Ég geri ráð fyrir að hann verði tilbúinn fyrir áramót 2003.’’
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024