Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Brimsalt ský yfir Reykjanesbæ
Þriðjudagur 5. mars 2013 kl. 10:32

Brimsalt ský yfir Reykjanesbæ

Ný liggur brimsalt sjávarseltuský yfir Reykjanesbæ. Í því veðurbáli sem nú gengur yfir brýtur á klettum og klöppum þannig að skvetturnar verða margra metra háar og svo leggur seltuna yfir bæinn.

Það verður því nóg að gera í gluggaþvotti þegar veðrið gengur niður. Meðfylgjandi myndir voru teknar nú áðan og sýna ágætlega seltuna í loftinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-myndir: Hilmar Bragi