Breyting á símsvörun lögreglunnar í Keflavík
Sú breyting hefur verið gerð hjá lögreglunni Keflavík að neyðar-og þjónustunúmer hennar 421-5500 er beintengt inn á neyðarnúmerið 112. Þá fær fólk samband við Neyðarlínuna og Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar, en þeir sjá um móttöku á öllum beiðnum um aðstoð lögreglu. Fólki er bent á að hringja í öllum tilvikum í 112 þegar það þarf á aðstoð lögreglunnar að halda t.d. vegna árekstra, þjófnaða, innbrota, skemmdarverka, þar sem óskað er eftir aðstoð lögreglu. Ef fólk vill hinsvegar ræða beint við yfirlögregluþjón, aðstoðaryfirlögregluþjón rannsóknarlögreglumann, varðstjóra eða þá sem sjá um sektarboð og skotvopnaleyfi skulu hringja í eftirtalin númer: Yfirstjórn: Þórir Maronsson, yfirlögregluþjónn sími: 421-5515, Karl Hermannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn sími: 421-5516 og Sigurður Ágústsson, aðst.yfirl.þj. Grindavík sími: 426-8744Varðstofa: Varðstjórar og almenn deild lögreglunnar sími: 421-3333Rannsóknardeild: sími: 421-5510Jóhannes Jensson, lögreglufulltrúi sími: 421-5522, John Hill, lögreglufulltrúi sími: 421-5518, Stefán Thordersen, rannsóknarlögreglumaður sími: 421-5521, Sveinbjörn Halldórsson, rannsóknarlögreglumaður sími: 421-5514.Fíkniefnadeild, sjálfvirkur símsvari: sími: 421-5525, Hrannar Þór Arason, ranns.l.m. í fíkniefnamálum sími: 421-5568Stoðdeild: Skýrsluskráning, sektarboð, skotvopnaskráning sími: 421-5519, Guðni Sigurðsson, lögreglufulltrúi, Gunnar Björnsson, lögreglufulltrúiBoðunardeild:Herbert Árnason, lögreglufulltrúi sími: 421-5520 og Birgir Ólafsson, lögreglufulltrúi sími: 421-5520