Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 19. maí 2001 kl. 08:48

Brenton íslenskur ríkisborgari næstu daga

Allt stefnir í að Brenton Birmingham verði íslenskur ríkisborgari næstu daga. Hann er meðal ellefu einstaklinga sem allsherjarnefnd Alþingis hefur mælt með að fái ríkisborgararétt.Brenton, sem er 28 ára, hefur búið á Íslandi í þrjú ár og leikið körfuknattleik með Njarðvík og Grindavík. Samkvæmt fréttum Stöðvar 2 mun Brenton þó þurfa að vera íslenskur ríkisborgari í þrjú ár áður en hann kemst í íslenska landsliðið í körfuknattleik.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024