Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Brennur í öllum sveitarfélögum á gamlárskvöld
Mánudagur 30. desember 2002 kl. 13:21

Brennur í öllum sveitarfélögum á gamlárskvöld

Brennur verða um áramót í öllum sveitarfélögum Suðurnesja. Eftirtaldar umsóknir hafa borist lögreglunni varðandi brennur á gamlárskvöld. Útlit er fyrir ákjósanlegt áramótaveður. Meðfylgjandi mynd er af bálkesti sem verið er að hlaða í Sandgerði. Reykjanebær:
Stór brenna í sunnan við Innri-Njrðavík við svokallaðan Kamb. Kveikt í kl. 20:00.

Lítill brenna á milli Heiðargils og Hringbrautar. Kveikt í kl. 21:00.

Sandgerði:
Stór brenna sunnan við íþróttasvæði Reynis. Kveikt í kl. 20:00

Garður:
Stór brenna við íþróttsvæði Gerðahrepps (gamli malarvölurinn) Kveikt í kl. 20:30.

Lítill brenna í fjörunni fyrir norðan Réttaholt í Garði. Kveikt í kl. 20:00

Vogar:
Lítill brenna norður af íþróttamiðstöðinni í Vogum. Kveikt í kl. 20:30.

Grindavík:
Bæjarbrenna á nýjum framtíðarstað vestan við Litlu bót. Kveikt kl. 20:00
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024